Burstenhaus Redecker
Sedrusviðarskífur á herðatré
Sedrusviðarskífur á herðatré
Því miður ekki til á lager
Sedrusviðar skífur í fataskápa og skúffur sem gefur góðan og mildan ilm, seldar í stykkjavís.
Setjið 2-5 sedrusviðarstykki í hvern fataskáp þannig að vel lofti um þau, gott getur verið að setja þær um hankann á herðatré. Í skúffur er nóg að segja 2 stk. en setjið þau á blaði til að vernda fötin fyrir olíunni í viðnum. Þegar ilmurinn byrjar að dofna er mælt með að rispa viðið örlítið með sandpappír.
Amerískur rauður sedrusviður hrindir frá sér mölflugum og er þessi tegund mölflugnavarnar algerlega umhverfisvæn, þar sem amerískur rauður sedrusviður er ekki í útrýmingarhættu sem er ræktaður samkvæmt reglugerðum stjórnvalda.
Hér áður fyrr var skordýrið / mölur hinn mesti skaðvaldur í híbýlum manna en lirfur þess leggjast á ullarvörur og skinn og naga hvort tveggja sér til lífsviðurværis.
Deila vöru
