Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 1

Malin i Ratan

Sápustykki fyrir þvottin, þrifin og uppvaskið - 160 gr. lyktarlaus

Sápustykki fyrir þvottin, þrifin og uppvaskið - 160 gr. lyktarlaus

Verð 2.990 kr
Verð Söluverð 2.990 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Stórt sápustykki - 160 gr.

Þvottur: Besta og umhverfisvænasta leiðinn við fataþvott er að þvo fötin sem sjaldnast. Best er að eiga og nota góð föt úr náttúrulegum efnum og viðra þau.

Handþvoið bletti og fínan þvott eða setjið sápuna í þvottapoka og þaðan í hólfið þar sem sápan á að fara í þvottavélinni. Látið sápuna í poka svo að hún hverfi ekki í vélina. Munið að taka sápuna úr pokanum svo hún geti þornað á milli þvotta. Ef sápan er blaut þá fer meira af henni við þvottinn.

Flestir viðskiptavina okkar segja að litla sápan sem er 80 gr. dugi í u.þ.b 30 vélar. Margir nota sápuna á bletti áður en þvotturinn fer í vélina. Ef fötin eru mjög óhrein þá er hægt að bæta við 1-2 msk. af sápuflögum beint í þvottahólfið.(væntanlegar) Það er líka hægt að setja sápuflögur í poka og beint í þvottahólfið með fötunum.

Náttúruvæn vara sem hentar vel fyrir viðkvæman þvott, barnaföt, þá sem hafa viðkvæma húð og þá sem eru næmir fyrir lykt. 

Þrif: Hellið heitu vatni yfir sápuna, látið hana liggja í nokkrar mínútur og takið svo sápuna úr vatninu. Einnig hægt að rífa/skafa/raspa flögur af sápunni og setja út í vatnið. Gott getur verið að blanda edik með.

Uppvask: Við uppvask í höndunu, setjið sápuna úr í heitt vatnið og vinnið upp löður með höndunum, takið svo sápuna upp úr vatninu. Það er líka hægt að setja sápuna á skál og nudda hreinum blautum bursta í sápuna - það er svo einfalt að gera það þannig og þannig dugar hún best. Best er að nota sápuskál með ristum þar sem vatnið lekur af sápunni.

Hefur fengið bestu einkunn sem uppþvottasápa í prófi frá Saras Eviga.

Laus við: Ensým og þalöt - gott fyrir þig, heimilið og umhverfið.

Sápan er framleidd úr sænskum lífrænt vottuðum og kaldpressaðri repju- og kókosolíu.


Innihald:Sodium Canolat, Sodium cocate, vatn, Clycerin. Einnig fáanlegt með mismunandi ilmum. Cymbopogon flexuosus oil, Lavandula agustifolia oil,  Eucalyptus globulus oil .  Citral*, Linalool*, Limonen*  *Doftkomponent i eterisk olja

Sjá allar upplýsingar