Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 2

Lovett Sundries

Saltskrúbbur - Án ilmefna. Lovett Sundries

Saltskrúbbur - Án ilmefna. Lovett Sundries

Verð 4.290 kr
Verð Söluverð 4.290 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Öðru hvoru er nauðsynlegt að virkilega dekra við sjálfan sig, og þá er saltskrúbburinn frá Lovett Sundries akkúrat málið. Saltskrúbburinn ýtir undir náttúrulegan ljóma húðarinnar og er í raun og veru lúxus meðferð á heilsulind, sem búið er að setja í krukku. Vel ígrunduð blanda af steinefnaríku sjávarsalti og dásamlegum olíum verður að líkamsskrúbb sem nærir og mýkir líkama og sál.

Innihald:
 Sjávarsalt (sodium chloride), fljótandi kókosolía (caprylic/capric triglyceride), jójóba olía (simmondsia chinensis), piparmintu ilmkjarnaolía (mentha arvensis), rósmarín ilmkjarnaolía (rosmarinus officinalis)

Þyngd: 340 gr.

Umbúðir: Glerkrukka með áskrúfuðu stálloki
Framleitt í Bandaríkjunum.

Sjá allar upplýsingar