Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 3

Lovett Sundries

Saltsprey fyrir hárið Lovett Sundries

Saltsprey fyrir hárið Lovett Sundries

Verð 3.575 kr
Verð Söluverð 3.575 kr
Tilboð Uppseld í bili - væntanleg
Translation missing: is.products.product.taxes_included
Magn

Rámar þig eitthvað í hvernig hárið verður eftir dag á ströndinni? Þetta saltsprey getur hjálpað þér að framkalla minningar um sól, öldur og ferð í sjóinn sem einmitt gerði hárið svona einstaklega frjálslegt. Hér er búið að setja saman sjávarsalt, grænmetis glýserín og epsom salt til að kalla fram dásamlega áferð án þess að þurrka lokkana.

Innihald: Eimað vatn, epsom salt, sjávar salt, grænmetis glýserín.
Þyngd: 120 ml.
Umbúðir: Málmflaska með áskrúfuðu loki – spreytappi fylgir.

Framleitt í Bandaríkjunum.

Sjá allar upplýsingar