Burstenhaus Redecker
Salatskeiðar, sett, ólífuviður
Salatskeiðar, sett, ólífuviður
Því miður ekki til á lager
Salatið verðu betra og fallegra á borði ef þetta fallega salatsett úr ólífuvið er notað til að bera salatið fram. Og svo er svo gaman að nota það að líklega fær fólk sér meira, og það er bara af hinu góða.
Ólífuviðurinn er náttúrulega harður vegna hægs vaxtar trésins og inniheldur hátt hlutfall olíu sem gerir það að verkum að viðurinn hrindir frá sér raka og er mjúkur viðkomu. Viðurinn er einungis olíuborinn og ekki meðhöndlaður neitt frekar.
Við mælum með að salatskeiðarnar séu handþvegnar með mildri sápu og mjúkum bursta eftir notkun og þurrkaðar vel. Gott er að olíubera þær af og til með ólífuolíu eða sólblómaolíu og leyfa þeim svo að þorna vel.
Efni: Olíuborinn ólífuviður.
Umbúðir: Engar.
Stærð: ca 35 cm.
Uppruni: Túnis
Deila vöru
