
Saffran extrakt með morgunfrú. 30 hylki.
Venjulegt verð
4.800 kr
Getur hjálpað við vægu þunglyndi, aukið kynhvöt og dregið úr fyrirtíðaspennu.
Saffran (crocus sativus) kraftur sem færir 0.2% úr safranal og 0.3 crocins frá Íran með blómum morgunfrúar (calendula).
Leiðbeiningar: Sem fæðubót takið inn eitt hylki á dag eða samkvæmt ráðleggingum læknis eða annars sérfræðings.
Eitt hylki inniheldur:
Morgunfrú blóm (Calendula officinalis) 270 mg
Saffran (Crocus sativus) staðlaður kraftur sem færir 2% safranal og 3% crocins 30 mg
Innihaldið er vegan.
Án allra aukaefna.
Umbúðir: Glerkrukka og állok.