Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 1

Burstenhaus Redecker

Rykkústur, hvítur. 75 cm.

Rykkústur, hvítur. 75 cm.

Verð 3.990 kr
Verð Söluverð 3.990 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Fyrir tilstilli náttúrulegra eiginleika kústsins, gerir rykkústurinn þrif á jafnvel viðkvæmustu hlutum leikandi létt og þægileg. Ullin er mjúk og dregur auðveldlega í sig ryk. Eftir hverja notkun er gott að hrista burstann (úti) til að ná úr honum óhreinindum, en einnig er hægt að þvo hann í höndum með volgu vatni og mildri sápu. Leyfið honum að þorna við herbergishita og greiðið honum mjúklega.

● Skaft úr beyki
● 100% lambsull
● Lengd: Um það bil 75 cm

Umbúðir: plashólkur til að hlýfa ullinni

Framleitt í Belgíu

Sjá allar upplýsingar