Rúnir - Aquamarine
Rúnir - Aquamarine
Verð
7.480 kr
Verð
Söluverð
7.480 kr
Stykkjaverð
/
pr.
Sett með 25 rúnum úr slípuðum aquamarine kristöllum í útsaumuðum flauelspoka.
Rúnasteinar eru upprunnir frá germönum sem áður bjuggu í Norður-Evrópu og Skandinavíu og yfirleitt mikið nefndar í sömu andrá og víkingar. Rúnaskriftin var samskiptakerfi þeirra við guðina og var notað til að spá fyrir um uppskeru, heilsu, velgengni o.s.frv. Hver rún hefur sérstaka þýðingu og eru þær taldar miðla visku hinna fornu norrænu guða.
Aquamarine kristallar auka skýrleika, innsæi og innri visku og eru þess vegna mjög hentugir steinar til að nota þegar leitað er leiðsagnar hjá rúnunum.
Gæði steinanna: AA (hæstu gæði).
Heildarþyngd: 262 gr.
Upprunaland: Indland.