Friendly soap
Rósmarín sápa. Friendly
Rósmarín sápa. Friendly
Því miður ekki til á lager
Ef þú ert að leita að náttúrulegri lúxus sápu, þá er rósmarín sápan frá Frendly hið fullkomna val þar sem í henni finnur þú aðeins hin bestu hráefni. Rósmarín ilmkjarnaolía hefur verið notuð um aldir í alþýðulækningum vegna græðandi eiginleika þess. Það er þekkt fyrir að vera róandi og slakandi, sem gerir sápuna að fullkominni viðbót við daglega húðumhirðu þína.
95 gr.
pH gildi 8-9
stærð: 8 x 3 x 5,5
Geymsla: Geymið á þurrum og köldum stað og lofið sápunni að þorna á milli þess sem hún er notuð. Haldið frá beinu sólarljósi.
Innihaldsefni: Natríumkókóat, Sodium rapeseedate, vatn, Sodium shea butterate, Rosmarinus officinalis (rósmarín) laufolía inniheldur limonene, Urtica dioica (netla) laufduftt
Allar sápurnar okkar eru án; Pálmaolíu, paraben, súlfats, tríklósan, phthalate (þalöt), já og grimmdar. Umbúðir þeirra eru úr endurunnum pappír, án plasts og þær má endurvinna aftur. Friendly sápurnar eru jafnframt skráðar og samþykktar hjá: The Vegan Society, Cruelty Free International Og fá hæstu einkun hjá the ethical consumer.
Handgert í Englandi
Umbúðir úr endurunnum pappír og flokkast með pappír
Deila

