Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 2

Lovett Sundries

Rósavatn - 120 ml.

Rósavatn - 120 ml.

Verð 4.430 kr
Verð Söluverð 4.430 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Draumur í glerflösku sagði einhver

Mildur andlitishreinsir með náttúrulegu rósavatni og nornahesli. Rósavatnið hreinsar húðina, svitaholur og hjálpar til við að fjarlægja enn betur leyfar af órheinindum sem verða eftir eftir hreinsun. Þannig getur þú undirbúið andlitið fyrir frekari meðferð eins og rakagefandi krem, andlitsserum og olíur.

Milt, náttúrulegt rósavatnið býður upp á frískandi léttan ilm.

Innihald:

Eimað vatn, rósavatn, nornahesli, gerjaðir mjólkursýrugerlar (sem rotvarnarefni), glýserín (grænmetis)

120 ml.

Notkun
Þegar þú ert búin að hreinsa húðina er tilvalið að grípa í rósavatnið, halda stútnum að minnsta kosti 15 cm. frá andlitinu og spreyja nokkru sinnum til að bleyta húðina létt. Ef þú notar ekki úðastút vætirðu einfaldlega margnota hreinsiskífu og strýkur létt yfir húðina. Gott er að nota andlitsolíuna okkar strax á eftir til að næra húðina og viðhalda ljóma.

Umbúðir: Græn glerflaska með úðahaus.
Framleitt í litlu sætu fjölskyldufyrirtæki í Pittsburg í Ameríkunni

Sjá allar upplýsingar