Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 1

Friendly soap

Rósa- og geranium sápa

Rósa- og geranium sápa

Verð 765 kr
Verð Söluverð 765 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

 Dásamleg ilmandi sápa sem gerir meira fyrir þig en þú gerir ráð fyrir. Í þessari dásemd má finna andoxunar- og sveppadrepandi efni sem virka um leið og þú slakar á og frískar þig við.

Það er óhætt að haka við í mörg box þegar Rose geranium ilmurinn er annars vegar og þess vegna bjuggum við til þessa lúxus sápu. Auk náttúrulegra andoxunarefna sem halda húðinni hreinni hefur hann einnig veirueyðandi, sveppadrepandi og örverueyðandi eiginleika sem geta hjálpað til við að koma í veg fyrir húðsýkingar. Himneskur ilmurinn er sagður draga úr kvíða og Rose Geranium ilmkjarnaolían virkar sem bólgueyðandi og vinnur gegn öldrun.

95 gr.
pH gildi 8-9
stærð: 8 x 3 x 5,5

Geymsla: Geymið á þurrum og köldum stað og lofið sápunni að þorna á milli þess sem hún er notuð. Haldið frá beinu sólarljósi.

Innihaldsefni: Natríumkókóat, natríumólivat, vatn, shea smjör, Pelargonium graveolens (rós geranium) laufolía inniheldur sítrónellól, geraniol, linalool, Rubia tinctorum (madder) rót

Allar sápurnar okkar eru án; Pálmaolíu, paraben, súlfats, tríklósan, phthalate (þalöt), já og grimmdar. Umbúðir þeirra eru úr endurunnum pappír, án plasts og þær má endurvinna aftur. Friendly sápurnar eru jafnframt skráðar og samþykktar hjá: The Vegan Society, Cruelty Free International Og fá hæstu einkun hjá the ethical consumer.

Sjá allar upplýsingar