Rjómakennt dökkt súkkulaði með kakó nibbum - 55%, Chocolate and Love, lífrænt
Rjómakennt dökkt súkkulaði með kakó nibbum - 55%, Chocolate and Love, lífrænt
55% súkkulaði með kakónibbum
Mjúkt rjómakennt súkkulaði með kakónibbum, dásamleg áferð og létt ristað bragð. Njóttu þess að borða lífrænt súkkulaðistykki sem sameinar rjómakennda áferð mjólkursúkkulaðis, með hærra kakó innihaldi (55%) og lægra sykur innihaldi en annað mjólkursúkkulaði. Hentar einstaklega vel til að bræða í matargerð. Súkkulaði sem þú einfaldlega verður að prófa.
Þetta súkkulaði hefur hlotið 9 verðlaun hjá Great taste award og meðal ummæla dómara var: “ Dásamlegt súkkulaði með undirtón af blómum og yndislega stökkum kakónibbum. Þetta súkkulaði er einstaklega vel samsett, með fullkomnum sætleika, ríku rjómakenndu bragði og ljúfri áferð sem lætur þig bara langa í meira”.
Innihaldsefni, ofnæmi og næringarupplýsingar:
Kakómassi*, reyrsykur*, kakósmjör*, heill reyrsykur*, mjólkurfita* 7.5%, kakó nibbur* 6% og vanillustangir*.
*Lífrænt vottað.
Kakó, sykur og vanilla verslað í samræmi við Fairtrade staðla, samtals 92%.
Kakó Innihald: A.m.k. 55%.
Ofnæmisvaldar: Inniheldur mjólk. Getur innihaldið heslihnetur, möndlur, jarðhnetur og harða kakóbita.
Næringarinnihald í 100g:
Orka 2470 kJ (594 kcal)
Fita 44g
-þar af mettuð 27g
Kolvetni 41g
-þar af sykur 38g
Trefjar 7g
Prótein 5g
Salt 0g
Framleitt í Sviss.
Ytri umbúðir úr FSC vottuðum pappír og innri úr viðarkvoðu, hvort tveggja niðurbrjótanlegt í heima moltu
Inniheldur ekki: Soja, glúten eða pálmaolíu