Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 2

Mistur

Reykelsiskeilur, Dragon’s blood - Organic India

Reykelsiskeilur, Dragon’s blood - Organic India

Verð 690 kr
Verð Söluverð 690 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Reykelsiskeilur með dragon´s blood ilmkjarnaolíu, mjúkur og jarðtengjandi ilmur.

Pakkinn inniheldur 12 stórar reykelsiskeilur, ca 4 cm á hæð og lítinn stand úr keramík.

Innihald:
Náttúruleg kvoða úr frankincense, joss barkar duft, viðarduft, guar gum, kvoða, lífræn dragon´s blood ilmkjarnaolía. 

Umbúðir: Endurunnin pappaaskja.
Handgert af ást og umhyggju á Indlandi.
(Ath. tekið fram á umbúðum, engin barnaþrælkun).

Sjá allar upplýsingar