Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 1

Mistur

Reykelsi, Manifestation - Sagrada Madre

Reykelsi, Manifestation - Sagrada Madre

Verð 1.940 kr
Verð 0 kr Söluverð 1.940 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Reykelsi með salvíu og benzoin olíum sem gott er að nota þegar verið er að vinna með ásetning og að sjá fyrir sér það sem maður vill birta í lífi sínu.

Kveikið á reykelsi, andið djúpt og sleppið tökum á fortíðinni. Einbeitið ykkur að ljósinu í hjarta ykkar og opnið á tilfinninguna fyrir ótakmörkuðum möguleikum.

Sagrada Madre reykelsin eru handgerð í Argentínu úr ilmkjarnaolíum, viðarkolum, salti og ávaxta lífmassa.  Hver pakki inniheldur 6 reykelsi og er brennslutími hvers reykelsis allt að 60 mínútur.

Stærð: 23 cm
Þyngd: U.þ.b. 40 gr
Umbúðir: Pappabox
Upprunaland: Argentína

Sagrada Madre leggur áherslu á virðingu fyrir náttúrunni og sjálfbæra framleiðslu, þar sem eingöngu er notuð náttúruleg innihaldsefni og endurvinnanlegar umbúðir og einnig styðja þau við skógræktarverkefni í Suður-Ameríku.

Sjá allar upplýsingar