Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 1

Mistur

Reykelsi, Full tungl - Sagrada Madre

Reykelsi, Full tungl - Sagrada Madre

Verð 1.940 kr
Verð 0 kr Söluverð 1.940 kr
Tilboð Uppseld í bili - væntanleg
Translation missing: is.products.product.taxes_included
Magn

Reykelsi sem bera með sér ilm af villtum hvítum blómum og er tilvalið að brenna við fullt tungl. Leyfið ilminum að umlykja ykkur í tunglsljósinu, andið djúpt og skrifið niður það sem þið viljið losa út.

Sagrada Madre reykelsin eru handgerð í Argentínu úr ilmkjarnaolíum, viðarkolum, salti og ávaxta lífmassa.  Hver pakki inniheldur 6 reykelsi og er brennslutími hvers reykelsis allt að 60 mínútur.

Stærð: 23 cm
Þyngd: U.þ.b. 40 gr
Umbúðir: Pappabox
Upprunaland: Argentína

Sagrada Madre leggur áherslu á virðingu fyrir náttúrunni og sjálfbæra framleiðslu, þar sem eingöngu er notuð náttúruleg innihaldsefni og endurvinnanlegar umbúðir og einnig styðja þau við skógræktarverkefni í Suður-Ameríku.

Sjá allar upplýsingar