Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 1

Viridian

Regnbogasilungs olía, 200 ml - Viridian

Regnbogasilungs olía, 200 ml - Viridian

Verð 6.775 kr
Verð 0 kr Söluverð 6.775 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Regnbogasilungs olían er gæða fiskolía sem setur ný viðmið um umhverfislega sjálfbærni og gæði innihalds, sem og fersk- og hreinleika. Hér er um að ræða fyrstu vottuðu lífrænu fiskiolíuna í veröldinni. Líka þá fyrstu sem er að finna í mjúkum hylkjum.

Silungurinn kemur úr dönsku landeldi sem er með lífræna vottun og er olían kaldpressuð á innan við klukkustund eftir að fiskurinn kemur á land, svo að olían helst fersk og engin oxun verður í ferlinu. Vatnið er laust við eiturefni og þungmálma sem skilar sér í hreinni, lífrænni silungsolíu með góðum næringarefnum. Öll framleiðslan er fullkomlega sjálfbær og samfélagslega ábyrg. Græn vinnsla tryggir að engin sóun á sér stað og kolefnissporin eru fá.

Innihald: Skandinavísk regnbogasilungs olía (Oncorhynchus mykiss) og sjálfbær rósmarín kraftur (rosmarinus officinalis) sem andoxunarefni.

200 ml.

Leiðbeiningar:

Sem fæðubót fyrir fullorðna, takið eina til þrjár teskeiðar daglega. Fyrir börn frá 1 árs til 12 ára, takið eina teskeið á dag. Eða samkvæmt ráðleggingum læknis eða annars sérfræðings.

Innihald í einni teskeið (5 ml):
Lífræn skandinavísk regnbogasilungsolía 97,5 %
Lífræn sítrónu- & appelsínuolía og lífrænn rósmarín kraftur 2,5 %

Omega 3 (allt í allt) 789 mg
DHA (Docosahexaenoic sýra) 370 mg
EPA (Eicosapentaenoic sýra) 150 mg
DPA (Docosapentaenoic sýra) 50 mg
ALA (alfa línólín sýra) 120 mg
Aðrar Omega-3 fitusýrur 91 mg
Omega-6 (allt í allt) 561 mg
Omega 6 (línolín sýra) 465 mg
GLA (Gamma linolín sýra) 5 mg
Aðrar Omega-6 fitusýrur 91 mg
Alls Omega 7 (Palmitoleic sýra) 340 mg
Alls Omega 9 (Oleic sýra) 1279 mg

Pakkningar: Glerflaska og pappahólkur

Framleitt í Danmörku og pakkað í Bretlandi

Sjá allar upplýsingar