Regnálmur duft 100 gr. - Jurtaapótek
Regnálmur duft 100 gr. - Jurtaapótek
Verð
5.250 kr
Verð
Söluverð
5.250 kr
Stykkjaverð
/
pr.
Regnálmur (Ulmus rubra)
Regnálmur er með betri jurtum sem við fáum til að vernda og græða slímhúðina í meltingarveginum. Regnálmur er mýkjandi, samandragandi og græðandi. Hann græðir sár og dregur úr bólgum hvar sem er í meltingarvegi. Slímefnin þekja meltingarveginn og húða hann allan og vernda þar með t.d. vélindað fyrir áhrifum of mikillar sýru vegna bakflæðis. Regnálmur vinnur einnig gegn sýrumyndun í maga að næturlagi.
Virk efni: M.a. slímefni og barksýrur.
Notkun: Takið 1 tsk í volgt vatn fyrir máltíð eða fyrir svefn.
Umbúðir: Glerkrukka og plastlok.
Framleitt af Jurtaapótekinu.