Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 4

WayCap

Recicloo - endurvinnslugaur fyrir notuð Nespresso hylki

Recicloo - endurvinnslugaur fyrir notuð Nespresso hylki

Verð 4.255 kr
Verð Söluverð 4.255 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Taktu kaffið úr álhylkinu með einum smelli og settu álhylkið í endurvinnslu. 

Recicloo er samhæft við Nespresso ál kaffihylkin og öll önnur merki sem framleiða kaffi í álhylkjum. Með Recicloo geturðu auðveldlega aðskilið kaffið úr notuðu hylkinu.
Recicloo er 100% úr lífrænu efni með eiginleikum sem líkjast hefðbundnu plasti, sterkt, án eiturefna, ekki mengandi, BPA-frítt og má fara í uppþvottavél.

Notkun.
1. Taktu hólkinn af eins og sýnt er á mynd 1
2. Settuð notað hylkið og látu filmuna snúa niður eins og sýnt er á mynd 2 og notaðu báðar hendur til að þrýsta lokinu niður. Þetta verður til þess að kaffhylkið snýst við og kaffið dettur í neðra hylkið.
3. Þá er svo auðvelt að skola ranghverft hylkið og flokka það með málmum.
4. Síðan hellir maður kaffikorginum í söfnunartunnu fyrir matarleyfar.

Samhæft fyrir Nespresso. Recicloo er hylkja endurvinnsluhjálpartæki sem hjálpar þér að endurvinna öll notuð ál kaffihylki sem eru Nespresso samhæfð. Það aðskilur kaffikorginu úr hylkinu eftir að búið er að hella uppá og þú getur flokkað hylkið með öðrum málmum og sett kaffikorginn í moltuna eða matarafgangatunnuna. Hentar ekki fyrir plasthylki.

Umhverfisvænt þar sem það auðveldar þér til muna að flokka rétt – bæði hylki og kaffi og kemur þannig í veg fyrir óþarfa landfyllingu og bætir samviskubit til muna. Þar að auki er græjan úr lífrænu efni framleiddu úr grænmeitisolíu og

Recicloo einfaldar þér að endurvinna notuð hylkin og kaffikorg úr á þægilegan hátt heima fyrir. Áhyggjur þínar ættu að minnka til muna þar sem upplifun þín í tengslum við endurvinnslu af kaffihylkjum verður þægilegri, skilvirkari og umhverfisvænni. Recicloo er þar að auki gert úr lífefni sem unnið er úr jurtaolíu og framleitt af bakteríum með náttúrulegu ferli sem er valkostur í staðin fyrir hefðbundið plast úr jarðoliu. Efnið er þræl sterkt og án eiturefna.

Auðvelt í notkun. Þú einfaldlega setur notuð hylki á hvolf í hólkinn með álfilmuna niður, rennir efri hólk utan yfir og þrýstir þéttingsfast niður með báðum höndum. Því næst skolarðu tómt hylkið sem snúist hefur við og flokkar það með öðrum málmum. Hólkurinn sem kaffi dettur í rúmar kaffi úr allt að 15 hylkjum.
Vinsamlegast athugið að Recicloo er aðeins hægt að nota með álhylkjum.

Má fara í uppþvottavél.

Hér geturðu séð myndband með hentugum upplýsingum.

_______________

Sjá allar upplýsingar