Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 2

Burstenhaus Redecker

Pönnuskafa úr kókostrefjum

Pönnuskafa úr kókostrefjum

Verð 595 kr
Verð 0 kr Söluverð 595 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Þessi vel hannaða pönnuskafa gerir þér auðvelt að fjarlægja brenndan mat af pönnum, pottum og af bökunarplötum án þess að rispa þær.  Kókostrefjarnar haldast mjög þéttar þótt þær blotni, en ef skafan byrjar að slitna er einfaldlega hægt að klippt hana varlega til aftur.  Pönnuskafan  endist í marga mánuði og er síðan hægt að setja í heimamoltuna þegar hún er alveg orðin slitin.

Efni: 100% kókoshnetu skel.
Stærð: ca. 10 x 7 cm.

Framleitt í Sri Lanka

Sjá allar upplýsingar