Piparmyntu te - Jelmah Herbella, áfylling
Piparmyntu te - Jelmah Herbella, áfylling
Verð
337 kr
Verð
Söluverð
337 kr
Stykkjaverð
/
pr.
Piparmyntu te eftir vigt. Veldu magnið og við vigtum fyrir þig í poka.
Piparmynta (Mentha piperita) hefur mjög góð áhrif á meltinguna, getur dregið úr uppþembu og er vindeyðandi. Hún er einnig krampalosandi, bæði fyrir meltinguna og eins fyrir tíðaverki/spennu. Piparmyntan er hressandi og gefur góða orku og getur haft góð áhrif á einbeitingu.
Varúð: Notist ekki ef um bakflæði er að ræða.
Piparmyntu teið okkar kemur frá Jelmah Herbella í Gambíu, Afríku.
Einnig er hægt að fá það í pokum hér
Með kaupum á þessu tei leggur þú þitt af mörkum til uppbyggingar heilsugæslu í Gambíu.