Palmyra sópur með járnabindingum
Palmyra sópur með járnabindingum
Verð
7.175 kr
Verð
0 kr
Söluverð
7.175 kr
Stykkjaverð
/
pr.
Verklegur og fallegur sópur sem er algjör vinnuþjarkur hvort sem er í bílskúrinn, garðinn eða innkeyrsluna. Virkar vel á grófa gólffleti. Sópinn má t.d. nota til að til að hreinsa bæði laufblöð og snjó af gangstéttum.
Stærð: 140 cm að lengd
Efni: Extra stífar náttúrulegar plöntutrefjar.
Umbúðir: Engar.
Framleitt í Þýskalandi.