Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 1

Nuud

Nuud svitakrem, stifti-Lime/Bergamot

Nuud svitakrem, stifti-Lime/Bergamot

Verð 2.390 kr
Verð Söluverð 2.390 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Nuud í stifti fyrir þá sem vilja ekki krem á puttana. Nuud svitakremið er byltingarkennt svitakrem með míkró silfurögnum sem inniheldur engin skaðleg efni, hvorki fyrir þig né umhverfið. 

Hver eru innihaldsefnin?

Nuud er náttúrulegur og vegan vinalegur svitalyktareyðir sem inniheldur EKKERT af eftirfarandi efnum: ál, eiturefni, alkóhól, gerfi ilmefn, salt, parabena og kjaftæði. Hentar fyrir vegan. 

Innihaldsefni: Kókosolía*, maíssterkja, sólblómavax, myrica Berry vax, ólífuolía*, triethyl citrate (plant-based deodorant active ingredient), plöntuvax, ýruefni úr makademíu olíu, lactic acid salt, ilmkjarnaolía úr lime (Citrus Aurantifolia), Bergamot ilmkjarnaolía (Citrus Aurantium), E-vítamín, zinc oxíð, sólblómaolía*,  linalyl acetate, terpinolene, silfur, mýkjandi plöntuefni, linalool, pinene, terpineal, alpha-terpinene, citral, þykkingarefni úr laxerolíu.

* lífrænt

 Umbúðir: pappahólkur og pappaaskja.

Sjá allar upplýsingar