Nestisvefja - vélmenni
Nestisvefja - vélmenni
Verð
1.390 kr
Verð
Söluverð
1.390 kr
Stykkjaverð
/
pr.
Margnota nestisvefja frá Keep Leef er hentugur valkostur í stað hefðbundins nestispoka, kjörin undir t.d. samlokuna.
Vefjan er gerð úr 100% bómull og er með vatnsheldu innra byrði sem hjálpar til við að halda matnum þínum ferskum og girnilegum.
Til að loka er vefjan brotin saman og lokuð með frönskum rennilásum. Auðveld lokun með endingargóðum frönskum rennilás.
Þvottaleiðbeiningar: Þolir handþvott, þvottavél og uppþvottavél.
Vefjan er framleidd úr hráefnum án þungmálma og skaðlegum kemískum efnum, s.s. blýi, phtalate og BPA.
Stærð: u.þ.b. 35 cm. í þvermál
Sölueining: 1 stk.