Náttúrulegur sjávarsvampur, 6-7 cm. Lítill. Eco Bath London
Náttúrulegur sjávarsvampur, 6-7 cm. Lítill. Eco Bath London
Verð
1.625 kr
Verð
0 kr
Söluverð
1.625 kr
Stykkjaverð
/
pr.
Sjávarsvamparnir okkar frá Eco Bath London koma úr Miðjarðarhafinu og eru fáanlegir á tveimur stærðum 6-7 cm (lítill) og 13-14 cm (stór) og henta bæði fyrir persónulega og faglega notkun t.d. í heilsulindum.
Einstök áferð svampsins lætur sápuna freyða vel og um leið skrúbbar húðina á mildan hátt og húðin verður slétt, mjúk og endurnærð.
Náttúrusvampurinn kemur úr sjálfbærri og siðferðislega ábyrgri ræktun, brotnar að fullu niður í náttúrunni og er hægt að nota mun lengur en svampa úr gerfiefnum.
Til að forðast óæskilegan bakteríuvöxt í svampinum þá mælum við með því að láta hann þorna vel á milli þess sem hann er notaður.