Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 2

Erbe

Naglaþjalir, 6 stk. 17,5 cm - Erbe

Naglaþjalir, 6 stk. 17,5 cm - Erbe

Verð 1.730 kr
Verð 0 kr Söluverð 1.730 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Naglaþjalir með grófu og miðlungs yfirborði sem henta bæði til að þjala og móta þínar venjulegu neglur eða gervineglur.

Settið inniheldur þrjár þjalir með kornastræð 100/180 og þrjár með 220/180.

Auðvelt er að láta þjölina falla þétt að nöglinni.

Þjalirnar eru framleiddar úr endurunnu hráefni með plastlausum kjarna og límdar saman með vatnslími sem jafnframt leysist upp í vatni.

Lengd þjalar 17,5 cm.

Umbúðirnar eru úr pappa frá vottuðum FSC skógum.

Sjá allar upplýsingar