Nærandi baðolía. 100 ml.
Nærandi baðolía. 100 ml.
Nærandi baðolía.
Innihald:
Sæt möndluolía (Prunus amygdalus dulcis), Jójóbaolía (Buxus chinensis), Hveitikímsolía (Triticum vulgare), Lavender ilmkjarnaolía (Lavandula angustifolia),Bergamot ilmkjarnaolía (Citrus aurantium), Linalool, Limonene, Farnesol, Citral, Geraniol.
Yndisleg róandi og nærandi baðolía úr náttúrulegum hráefnum. Inniheldur hveitikímolíu, jojoba fræ olíu og möndluolíu ásamt vandlega völdum róandi ilmkjarnaolíum (m.a. Lavender og bitter orange) sem munu hjálpa til við að næra húðina meðan þú slakar á í ljúfu, heitu baði!
Olían inniheldur 4% blöndu af hreinum ilmkjarnaolíum út í sætri möndluolíu með smá snert af ýruefni til að hjálpa olíunni að dreifast vel í baðvatninu. Olían ætti að duga í allt að 12 notalegar og nærandi stundir í baðinu, allt eftir því hversu mikið þú setur.
Blandað af umhyggju og kærleika af sérfræðingum Amphora Aromatics.
Vegan
Varúð:
Forðist notkun á meðgöngu. Geymið þar sem börn ná ekki til. Aðeins ætlað til útvortis notkunar. Ef efnið berst í augu skolið strax vel með volgu vatni og passið að nudda ekki augun.
Framleitt og pakkað í Bretlandi í glerflösku með áskrúfuðum plasttappa.