Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 1

Amphora Aromatics

Andlitskrem með Frankincense og rós 60 ml glerkrukka. Amphora Aromatics

Andlitskrem með Frankincense og rós 60 ml glerkrukka. Amphora Aromatics

Verð 3.180 kr
Verð Söluverð 3.180 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Nærandi andlitskrem með Frankincense og rós.

Endurnærandi og rakagefandi andlitskrem sem hentar sérstaklega vel fyrir þurra og þroskaða húð. Inniheldur jurtaextrakt úr m.a. Rós og Ginseng, möndluolíu, Frankincense og Geranium ilmkjarnaolíu.

Inniheldur býflugnavax og hentar því ekki fyrir þá sem eru vegan.

Notkun:

Berist á hreina húð kvölds og/eða morgna.

Innihald:

Vatn (aqua), Isopropyl Myristate, Stearic Acid, sæt möndluolía (Prunus amygdalus dulcis), Glyceryl Stearate, Propylene Glycol, býflugnavax (cera alba), Cetearyl Alcohol, Triethanolamine, Sodium PCA, Disodium EDTA, Tocopheryl Acetate, Rós-geranium ilmkjarnaolía (Pelargonium graveolens), Frankincense ilmkjarnaolía(Boswellia carterii), Rósa blómaextrakt (Rosa centifolia), Alcohol Denat., Lavender extrakt (Lavandula angustifolia), Comphrey extrakt (symphytum officinale), extrakt úr amerísku gingseng (Panax quinquefolius), Kamillu blómaextrakt (chamomilla recutita), Phenoxyethanol, Decylene Glycol, Caprylyl Glycol, Citral, Citronellol, Eugenol, Geraniol, Limonene, Linalool

Hvað gera innihaldsefnin fyrir þig?

 Möndluolía: Möndluolía er rakagefandi, mýkjandi og nærandi og hentar flestum húðtegun0dum. Hún er rík af beta-sitosterols, alpha-tocopherol(E-vítamín), oleic acid og linoleic acid (omega 6).
Geraníum ilmkjarnaolía: Getur hjálpað til við að koma jafnvægi á fituframleiðslu húðarinnar og dregið úr háræðasliti. Hentar bæði blandaðri og þurri og þroskaðri húð.
Frankincense ilmkjarnaolía: Endurnærandi og styrkjandi, getur dregið úr myndun fínna lína og jafnað húðtóninn. Mjög góð fyrir þurra og þroskaða húð.
Rós jurtaextrakt: Extrakt úr Rós inniheldur náttúrulega olíu sem gefur raka og hefur kælandi og róandi áhrif á húðina. Getur haft góð áhrif á rauða og viðkvæma húð.
Lavender jurtaextrakt: Lavender extrakt getur dregið úr roða og ertingu í húð og getur jafnað húðtóninn.
Panax ginseng jurtaextrakt: Getur hjálpað til við að hægja á öldrun húðarinnar og draga úr myndun á hrukkum og fínum línum.
Comfrey jurtaextrakt: Getur hjálpað til við endurnýjun húðfrumna og dregið úr bólgu og roða í húð. Stuðlar að heilbrigði húðarinnar.
Kamillu jurtaextrakt: Getur dregið úr roða og jafnað húðtón. Róar viðkvæma húð og er græðandi.

Framleitt og pakkað í Bretlandi í glerkrukku.


 

Sjá allar upplýsingar