Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 1

Viridian

Mjólkurþistill, 90 hylki - fyrir lifrina.

Mjólkurþistill, 90 hylki - fyrir lifrina.

Verð 5.775 kr
Verð 0 kr Söluverð 5.775 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Staðlaður* extrakt úr mjólkurþistli (silybum marianum) með 80% silymarin innihaldi.

Mjólkurþistillinn hjálpar til við mynda nýjar lifrarfrumur, ver hana gegn eiturefnum og getur reynst þeim vel sem þurfa að taka lyf að staðaldri. Auk þess hefur silymarin, virka efnið í mjólkurþistli bæði andoxandi áhrif og bólgueyðandi, hann getur þannig hjálpað t.d. ef um lifrarbólgu er að ræða.

Mjólkurþistill á sér langa hefð sem lækningajurt en það var samt ekki fyrr en á 8. áratugnum sem vísindamenn fóru að rannsaka jurtina að gagni .

Leiðbeiningar:
Mælt er með einu hylki 2 x á dag með mat.

Innihald í einu hylki:
Staðlaður* kraftur af mjólkurþistli (80% silymarin) 175 mg.
Lífrænt mjólkurþistils duft 172 mg.
Í grunni alfalfa, spirulina og bláberja.

Innihaldið er vegan og hylkin líka.
Án allra aukaefna eða fylliefna.

Umbúðir: Glerkrukka og állok.

*Staðlaður extrakt þýðir að magn virkra efna helst stöðugt í hverri framleiðslu.

Sjá allar upplýsingar