Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 2

Jurtaapótek

Mímir duft 80 gr

Mímir duft 80 gr

Verð 5.755 kr
Verð Söluverð 5.755 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Jurtablanda fyrir kvef, flensu og hita.

Dúndur góð jurtablanda fyrir alla sem þjást af kvefi, flensu og hita. Mímir hentar sérlega vel þegar fyrstu einkenna kvefs verður vart og jafnvel er hægt að koma í veg fyrir kvef með því að drekka einn bolla á dag. Mímir er hitalækkandi, slímlosandi,, bakteríudrepandi og ónæmisstyrkjandi. Mímir örvar svitamyndun og er hreinsandi.

Innihald:
Hvítlaukur (Allium sativum) - Bakteríudrepandi og slímlosandi.
Sólhattur (Echinacea purpurea) - Fyrirbyggjandi fyrir vírusum.
Engifer (Zingiber officinale) - Losandi með því að örva æðakerfið.
Piparmynta (Mentha piperita) - Hitastillandi og dregur úr slímmyndun.
Cayenne pipar (Capsicum annuum) - Hristir úr þér kvefið með því að örva blóðflæðið.
Vallhumall (Achillea millefolium) - Er hitastillandi.

Notkun:

Setjið 1 tsk af jurtablöndunni í bolla af heitu vatni. Gott er að hræra í af og til meðan teið er drukkið því að jurtirnar vilja setjast á botninn. Það má drekka 3 bolla yfir daginn eða 1 bolla á dag sem forvörn.

Umbúðir: Glerkrukka og plastlok.

Framleitt af Jurtaapótekinu.

Sjá allar upplýsingar