
Merkispjöld
Venjulegt verð
180 kr
Þessi gullfallegu og hlýlegu merkispjöld eru tilvalin til að merkja hverju var verið að planta. Oddurinn stingst mjúklega ofan í moldina eftir að þú hefur skrifað plöntuheitið á spjaldið og þá veistu nákvæmlega hvaða planta mun skjóta þar upp kollinum.
Hráefni: ösp
Stærð: 13 cm á hæð og 6,5 cm skrifflötur
Selt í stykkjatali.