1
/
af
1
Moya
Matcha sigti
Matcha sigti
Verð
1.480 kr
Verð
Söluverð
1.480 kr
Stykkjaverð
/
pr.
Með VSK.
Því miður ekki til á lager
Fíngert stál sigti með fallegu viðarhandfangi, fullkomið í matcha te gerðina til að sigta matcha duftið og koma í veg fyrir kekki. Gott er að hreinsa sigtið vel með volgu vatni eftir hverja notkun og leyfa því að þorna alveg.
Má ekki setja í uppþvottavél.
Lengd: 17, 5 cm.
Þvermál sigtis: 7 cm.
Lengd á skafti: 8 cm.
Deila
