Lúxus líkamsnuddtæki úr við - Eco Bath London
Lúxus líkamsnuddtæki úr við - Eco Bath London
Verð
3.470 kr
Verð
Söluverð
3.470 kr
Stykkjaverð
/
pr.
Skemmtilega hannað lúxus nuddtæki með mjög fjölbreytta notkunarmöguleika. Tækið er hannað þannig að hægt er að nota það á bakið, axlir og herðar, fætur og handleggi og ná þannig að vinna á vöðvaspennu og verkjum í öllum líkamanum. Þægilegt handfangið gefur gott grip sem gerir þér kleift að stjórna tækinu vel og beita æskilegum þrýstingi meðan á notkun stendur.
Lúxus nuddtækið er tilvalið til að bæta blóðrásina, draga úr eymslum í vöðvum og auka almenna vellíðan.
Vistvæn hönnun úr sjálfbærum efnum.
Efni: Beyki.
Umbúðir: Engar.