Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 6

Eco Bath London

Lúxus líkamsnuddtæki úr við - Eco Bath London

Lúxus líkamsnuddtæki úr við - Eco Bath London

Verð 3.470 kr
Verð Söluverð 3.470 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Skemmtilega hannað lúxus nuddtæki með mjög fjölbreytta notkunarmöguleika. Tækið er hannað þannig að hægt er að nota það á bakið, axlir og herðar, fætur og handleggi og ná þannig að vinna á vöðvaspennu og verkjum í öllum líkamanum. Þægilegt handfangið gefur gott grip sem gerir þér kleift að stjórna tækinu vel og beita æskilegum þrýstingi meðan á notkun stendur.
Lúxus nuddtækið er tilvalið til að bæta blóðrásina, draga úr eymslum í vöðvum og auka almenna vellíðan.

Vistvæn hönnun úr sjálfbærum efnum.

Efni: Beyki.

Umbúðir: Engar.

Sjá allar upplýsingar