Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 3

EcoLiving

Lúffa fyrir kroppinn EcoLiving

Lúffa fyrir kroppinn EcoLiving

Verð 1.270 kr
Verð Söluverð 1.270 kr
Tilboð Uppseld í bili - væntanleg
Translation missing: is.products.product.taxes_included
Magn

Náttúruleg lúffa sem gott er að skrúbba kroppinn með til að hreinsa burt dauðar húðfrumur og örva blóðrásina. Farið varlega á viðkvæmum stöðum. 100% niðurbrjótanlegur valkostur í staðin fyrir plastskrúbba.

Einnig frábær í öll önnur þrif þar sem gott er að nota skrúbba.

Vex á náttúrulega hátt á loofah plöntunni í Evrópu.

Þegar lúffan blotnar tútnar hún út og mýkist, verður svampkennd og meðfærileg. Til að halda lúffunni ferskri á milli þess sem hún er notuð er gott að skola hana vel og kreista síðna vatn úr henni og geyma á þurrum stað.

Breytileg breidd en stærð u.þ.b 12-13 cm.

Framleitt í Evrópu
Endurvinnanlegar umbúðir

*frá okkur. Þetta er ein uppáhalds varan okkar sem notast einmitt á kroppinn og önnur þrif og skrúbberí. Á potta og pönnur, málningarklessur á gluggum, jafnvel dauðar flugur framan á bíl – mjög varlega þó. Höfum sett bæði í þvottavél og þurrkara og svo í moltukassa að líftíma loknum.

Sjá allar upplýsingar