Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 3

East of India

Lítil flaska með kristöllum - Grænt aventurine

Lítil flaska með kristöllum - Grænt aventurine

Verð 1.290 kr
Verð Söluverð 1.290 kr
Tilboð Uppseld í bili - væntanleg
Translation missing: is.products.product.taxes_included
Magn

Hrikalega krúttleg lítil flaska sem inniheldur úrval af litlum aventurine kristöllum.

Aventurine þykir gott til að koma jafnvægi á tilfinningar, vinnur gegn kvíða og dregur úr streitu. Hann getur líka hjálpað til við að auka sjálfstraust og tilfinningu fyrir velgengni.

Efni: Quartz kristallar, glerflaska og korktappi.

Stærð: 5,5 x 2 cm

Framleitt í Kína

Sjá allar upplýsingar