Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 1

Burstenhaus Redecker

Lítið skurðarbretti úr ólífuvið

Lítið skurðarbretti úr ólífuvið

Verð 3.580 kr
Verð Söluverð 3.580 kr
Tilboð Uppseld í bili - væntanleg
Translation missing: is.products.product.taxes_included
Magn

Hrein fegurð í skurðarbretti....er það til?

Já, það er til og það er þetta litla sæta skurðarbretti. Ekki aðeins eru fallegar æðar í ólífuvið heldur er hann líka einstaklega harðgerður þar sem hann vex svo hægt. Ólífuviður er jafnframt ríkur af olíu sem gerir það að verkum að hann hrindir frá sér vatni og er sveigjanlegur.

Brettið er hentug til að skera niður jurtir eða bera fram ristaða brauðsneð á sem dæmi.

Stærð brettisins er 22x13x0,5 cm. 

Umhirða: Varist að setja brettið (og önnur viðaráhöld) í uppþvottavél og notið ekki harða bursta eða svampa til að þrífa. Þvoið og þurrkið eftir notkun til að varðveita fegurðina í viðnum. 

Upprunaland: Túnis

Umbúðir: Engar

Sjá allar upplýsingar