Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 1

Ingling

Lion´s Mane sveppur, 90 hylki - Ingling

Lion´s Mane sveppur, 90 hylki - Ingling

Verð 4.515 kr
Verð 0 kr Söluverð 4.515 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Einbeiting - Skýrleiki - Minni - Streituviðbrögð - Taugavöxtur

Lion´s Mane (Hericium erinaceus) er þekktur fyrir öfluga nootropic* eiginleika sem geta stutt við heilavirkni s.s. fókus, skýrleika og einbeitingu. Lion´s Mane vinnur í heilanum til að móta og hafa áhrif á framleiðslu taugaboðefna eins og dópamín og serótónín og getur haft fyrirbyggjandi áhrif á Alzheimer og Parkinsons. Lion´s Mane getur einnig haft góð áhrif á heilbrigði þarmaflórunnar og styrkir ónæmiskerfið.

*Nootropics hafa bætandi áhrif á andlega starfsemi, þar á meðal hugsun, minni, skap, athygli, sköpunargáfu, hvatningu og auðvelda nám.

Eins og ljónið sjálft, er Lion's Mane sveppurinn fullur af krafti. Þeir eru stútfullir af trefjum, próteinum og fjölda vítamína og steinefna. Sérstaklega eru þeir þekktir fyrir sín náttúrulegu polysaccharide og beta-glúkan innihald.

Þessir einstaklegu fallegu sveppir minna á þykkan og gljáandi ljónsmakka og eru ekki aðeins augnayndi heldur hafa verið víða rannsakaðir fyrir hugræn áhrif.

Notkun:
Takið tvö hylki á dag.

Innihald í tveimur hylkjum: 
Lífrænn Lion's Mane sveppur 1000 mg
Önnur innihaldsefni: Hylki úr jurtabeðmi, dextrín.

Ekki skal neyta meira en ráðlagður neysluskammtur segir til um.

Rannsóknir:

Lion's Mane hefur verið rannsakaður fyrir mörg áhrif þar á meðal möguleg áhrif þeirra á heila og taugakerfi, einbeitingu, minni og fyrir meðferð á ýmsum sjúkdómum þar á meðal Alzheimers

Umbúðir: Glerkrukka og plastlok.
Framleitt af Ingling, Íslandi.

Sjá allar upplýsingar