Kaja Organic
Lífræn hampfræ 250 gr - Kaja Organic
Lífræn hampfræ 250 gr - Kaja Organic
Því miður ekki til á lager
Hampfræ eru mjög næringarrík fæða og innihalda meðal annars prótein (allar 9 nauðsynlegu amínósýrurnar), trefjar og góðar fitusýrur s.s. omega 3 og omega 6. Hampfræin eru innihalda einstaklega mikið af E-vítamíni, magnesíum, fosfór og kalíum en innihalda einni gott magn af járni, zink og nokkrum B-vítamínum (níasín, ríbóflavín, þíamín, B-6 og fólat). Þau hafa andoxandi áhrif og geta stuðlað að heilbrigðari hjarta, húð og liðum.
Hampfræin má nota á ýmsan hátt, t.d. út á hafragrautinn, salatið, út í boostið og til að búa til sína eigin jurtamjólk.
Uppskrift að jurtamólk:
250 ml vatn, 1 msk hampfræ, 1-3 döðlur sett saman í blandara. Geymist í kæli allt að einn til þrjá daga.
Hampfræin geymast best á þurrum og svölum stað í lokuðu íláti.
Umbúðir: Endurlokanlegur poki úr pappa og plasti.
Uppruni: Evrópa
Pakkað af Kaja Organic
Deila vöru
