Amphora Aromatics
Unaðsolía. 100 ml.
Unaðsolía. 100 ml.
Því miður ekki til á lager
Unaðsolía.
Náttúruleg kynörvandi nuddolía, gerð úr hreinum ilmkjarnaolíum þ.á.m. Clary Sage, Ylang Ylang og Patchouli, fyrir nánar og unaðslegar stundir… (hentug fyrir bæði nuddara og inni á heimilum, en sennilega best að nota heima 🙂)
Slökktu ljósin, kveiktu á nokkrum kertum og settu á uppáhalds tónlistina þína. Biddu síðan maka þinn eða félaga að nudda þessari lúxus olíu varlega á líkamann og leyfðu náttúrunni að hafa sinn gang…
Blandað af umhyggju og kærleika af sérfræðingum Amphora Aromatics.
Vegan
Blanda af Clary Sage, Ylang Ylang, Patchouli og Sandalvið í sætri möndlu olíu og engu öðru!
Innihald:
Sæt möndluolía (Prunus amygdalus dulcis), Clary sage ilmkjarnaolía (Salvia sclarea), Patchouli ilmkjarnaolía (Pogostemon cablin), Sandalviðar ilmkjarnaolía (Santalum spicata), Ylang ylang ilmkjarnaolía (Cananga odorata), Linalool, Geraniol, Limonene.
Varúð:
Forðist notkun á meðgöngu. Geymið þar sem börn ná ekki til. Aðeins ætlað til útvortis notkunar. Ef efnið berst í augu skolið strax vel með volgu vatni og passið að nudda ekki augun.
Framleitt og pakkað í Bretlandi í glerflösku með áskrúfuðum plasttappa.
Deila

