Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 2

Amphora Aromatics

Unaðsolía. 100 ml.

Unaðsolía. 100 ml.

Verð 2.445 kr
Verð Söluverð 2.445 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Unaðsolía.

Náttúruleg kynörvandi nuddolía, gerð úr hreinum ilmkjarnaolíum þ.á.m. Clary Sage, Ylang Ylang og Patchouli, fyrir nánar og unaðslegar stundir… (hentug fyrir bæði nuddara og inni á heimilum, en sennilega best að nota heima 🙂) 

Slökktu ljósin, kveiktu á nokkrum kertum og settu á uppáhalds tónlistina þína. Biddu síðan maka þinn eða félaga að nudda þessari lúxus olíu varlega á líkamann og leyfðu náttúrunni að hafa sinn gang… 

Blandað af umhyggju og kærleika af sérfræðingum Amphora Aromatics.

Vegan

Blanda af Clary Sage, Ylang Ylang, Patchouli og Sandalvið í sætri möndlu olíu og engu öðru!

Innihald:

Sæt möndluolía (Prunus amygdalus dulcis), Clary sage ilmkjarnaolía (Salvia sclarea), Patchouli ilmkjarnaolía (Pogostemon cablin), Sandalviðar ilmkjarnaolía (Santalum spicata), Ylang ylang ilmkjarnaolía (Cananga odorata), Linalool, Geraniol, Limonene.

Varúð:

Forðist notkun á meðgöngu. Geymið þar sem börn ná ekki til. Aðeins ætlað til útvortis notkunar. Ef efnið berst í augu skolið strax vel með volgu vatni og passið að nudda ekki augun.

Framleitt og pakkað í Bretlandi í glerflösku með áskrúfuðum plasttappa. 

Sjá allar upplýsingar