Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 1

Burstenhaus Redecker

Kryddskeið stór, ólífuviður

Kryddskeið stór, ólífuviður

Verð 1.055 kr
Verð 0 kr Söluverð 1.055 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Þessi fegurð sko!

Stundum er kryddið óþarflega fast í botninum á kryddstauknum og þá kemur þessi langa og mjóa skeið eins og bjargvættur úr óvæntri átt og hjálpar þér að ná öllu úr. Sómir sér líka vel á matarborðinu þegar gestir eiga að krydda matinn sinn sjálfir.

Ólífuviðurinn er náttúrulega harður vegna hægs vaxtar trésins og inniheldur hátt hlutfall olíu sem gerir það að verkum að viðurinn hrindir frá sér raka og er mjúkur viðkomu. Viðurinn er einungis olíuborinn og ekki meðhöndlaður neitt frekar.
Við mælum með að skeiðin sé handþvegin með mildri sápu og mjúkum bursta eftir notkun og þurrkuð vel. Gott er að olíubera skeiðina af og til með ólífuolíu eða sólblómaolíu og leyfa henni svo að þorna vel.

Efni: Olíuborinn ólífuviður
Umbúðir: Engar.
Stærð: ca 14 cm.
Uppruni: Túnis

Sjá allar upplýsingar