Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 1

Smaakt

Kornflex 300 gr. lífrænt - ósætt. Smaakt.

Kornflex 300 gr. lífrænt - ósætt. Smaakt.

Verð 890 kr
Verð Söluverð 890 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Lífrænt kornflex frá Smaakt, ósætt og án viðbætts sykurs og stútfullt af trefjum.

Fullkomnaðu jógúrtina, ab mjólkina... með þessu ósætta kornflexi – ca 6 matskeiðar ættu að duga.

Innihald: 99,9% lífrænn maís, kekkjavarnarefni, lífrænt sólblómalesitín.

Næringarinnihald í 100 gr. Orka: 1604 kJ/ 378 kcal, Fita: 1 g. Þar af mettuð: 0,2 g. Kolvetni: 84 g. Þar af sykur: 1 g. Trefjar: 3,1 g. Prótein: 6,5 g. Salt: 0 g

ATH. getur innihaldið snert af korni sem inniheldur glúten, jarðhnetur, mjólk, hnetur, sesamfræ.

Lífræn vottun frá Vottunarstofunni Tún.

Sjá allar upplýsingar