Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 3

Qwetch

Karafla 1 lítri. Mött svört - heitt/kalt

Karafla 1 lítri. Mött svört - heitt/kalt

Verð 7.290 kr
Verð Söluverð 7.290 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Hitaeinangrandi og hugguleg karafla sem setur punktinn yfir i-ið við borðhaldið.

Mjög handhæg þar sem í karöflunni er sía sem auðveldar til muna að gera drykki með bragðefnum á meðan tvöfalt lagið í flöskunni sjálfri og lokinu heldur vökvanum ýmist heitum eða köldum. 

Þar sem tesía er í karöflunni er hún frábær kostur til að laga ýmist heitt eða kalt te þar sem þú einfaldlega setur laust te í síuna og síuna svo í flöskuna. Jafnframt er sniðugt að nota hana fyrir niðuskorna ávexti eða ber eða hvað eina sem gott er að láta liggja í vatni
Heldur köldu í allt að tólf klukkustundir og heitu í allt að 6 tíma.

Efni.
Ryðfrítt stál 304 (18/8/)
Silikon í einangrun í tappa
Matvæli komast aðeins í snertingu við stál.
Án BPA

Stærð
Hæð 29,5 cm.
Þvermál 11 cm.
Þvermál ops. 6 cm.
Þyngd 0,6 kg. 

Umbúðir; þunnur pappakassi

Framleitt í Kína


Sjá allar upplýsingar