Ingling
Villt íslensk aðalbláber, 120 hylki, augnheilsa - Ingling
Villt íslensk aðalbláber, 120 hylki, augnheilsa - Ingling
Því miður ekki til á lager
Aðalbláber eru sérstaklega góð fyrir augnsjúkdóma tengdum sjónhimnu, háum blóðþrýstingi og sykursýki. Þau styrkja líka sjónina og þykja góð gegn gláku, vagli og náttblindu. Berin eru einnig rík af andoxunarefnum, eru bólgueyðandi og geta haft góð áhrif á heilabilun og aðra aldurstengda kvilla.
Upplifðu hreinan kraft náttúrunnar með villtum aðalbláberjum úr ósnortinni íslenskri náttúru. Hvert hylki inniheldur þéttan útdrátt úr þessum einstöku berjum, sem eru metin fyrir ferskleika, gæði og náttúrulega eiginleika.
Notkun:
Takið 1-2 hylki á dag, best á morgnana.
Innihald í tveimur hylkjum:
Extrakt úr villtum íslenskum aðalbláberjum (10:1) 1000 mg.
Hylki úr jurtabeðmi.
Umbúðir: Glerkrukka og plasttappi.
Framleitt af Ingling, Íslandi.
Deila
