Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 1

Jurtaapótek

Ísir te, 70 gr.

Ísir te, 70 gr.

Verð 2.935 kr
Verð 0 kr Söluverð 2.935 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Jurtablanda sem eykur mjólkurframleiðslu og er brenninetlan er einna virkust af þessum jurtum. Fennel og anis eru mjólkuraukandi en virka þar að auki róandi á magann í ungbörnum.

Innihald:  Fennel (Foeniculum vulgare), brenninetla (Urtica dioica), anis (Pimpinella anisum) og hjólkróna (Borago officinalis).

Notkun:  Notið eina teskeið í einn bolla af soðnu vatni tvisvar til þrisvar á dag. Látið standa í 10 mínútur, síið og drekkið. Má nota upp í eina matskeið á dag í hvern bolla, þurfi að örva mjólkurframleiðsluna mikið. Hættið notkun ef vart verður óeðlilegra einkenna.

Umbúðir: Pappírspoki
Framleitt af Jurtaapótekinu

 

Sjá allar upplýsingar