Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 1

Jurtaapótek

Ísir te, 70 gr.

Ísir te, 70 gr.

Verð 2.935 kr
Verð 0 kr Söluverð 2.935 kr
Tilboð Uppseld í bili - væntanleg
Translation missing: is.products.product.taxes_included
Magn

Jurtablanda sem eykur mjólkurframleiðslu og er brenninetlan er einna virkust af þessum jurtum. Fennel og anis eru mjólkuraukandi en virka þar að auki róandi á magann í ungbörnum.

Innihald:  Fennel (Foeniculum vulgare), brenninetla (Urtica dioica), anis (Pimpinella anisum) og hjólkróna (Borago officinalis).

Notkun:  Notið eina teskeið í einn bolla af soðnu vatni tvisvar til þrisvar á dag. Látið standa í 10 mínútur, síið og drekkið. Má nota upp í eina matskeið á dag í hvern bolla, þurfi að örva mjólkurframleiðsluna mikið. Hættið notkun ef vart verður óeðlilegra einkenna.

Umbúðir: Pappírspoki
Framleitt af Jurtaapótekinu

 

Sjá allar upplýsingar