Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 4

Brush with Bamboo

Inniskór úr bananalaufi

Inniskór úr bananalaufi

Verð 1.990 kr
Verð Söluverð 1.990 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Hér eru þeir komnir, niðurbrjótanlegur inniskórnir sem allir hafa beðið eftir. Inniskórnir eru úr algjörlega náttúrulegum efnum, anda vel og eru einstaklega léttir. Þeir henta vel í eða úr pottinum, í sána eða bara til að tipla á inni á kvöldin. Þegar þeir hafa þjónað sínum tilgangi má setja þá í moltutunnuna.

Efni: Bananabörkur, bómull, júta og sellulósi.

Handgerðir á Indlandi.

Umbúðalaust.

Henta fyrir skóstærð upp að 43.

Sjá allar upplýsingar