Ilmkjarnaolíu roll-on 10 ml. upplífgandi - Terra Gaia
Ilmkjarnaolíu roll-on 10 ml. upplífgandi - Terra Gaia
Upplífgandi roll-on blandan samanstendur af lífrænni möndluolíu og þremur lífrænum ilmkjarnaolíum: Appelsínu olíu til að draga úr streitu og létta lundina, piparmyntu olíu fyrir andlega árvekni og rósmarín olíu fyrir betri fókus og skýrleika.
Notkun:
Rúllið á úlnliðinn, gagnaugun og á hálsinn hvenær sem er dagsins þegar þörf er á aukinni orku og einbeitingu.
Innihald:
Lífræn möndluolía (Prunus Amygdalus Dulcis), lífræn appelsínu ilmkjarnaolía (Citrus Sinensis), lífræn piparmyntu ilmkjarnaolía (Mentha Piperita), lífræn rósmarín ilmkjarnaolía (Rosmarinus officinalis), E-vítamín (tocopherol), lífræn sólblómaolía (Helianthus Annuus), Limonene*.
* úr ilmkjarnaolíu.
Geymið þar sem börn ná ekki til og fjarri sólarljósi.
Eco Garantie vottað.
10 ml. glerflaska með plasttappa.
Umbúðir: Pappaaskja.
Framleitt af Terra Gaia, Tékklandi.