Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 2

Amphora Aromatics

Hvítur klassískur ilmolíubrennari úr keramík

Hvítur klassískur ilmolíubrennari úr keramík

Verð 3.075 kr
Verð Söluverð 3.075 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

 

Yndislegar ilmolíur og notalegt kertaljós í fallegum brennara, blanda sem getur ekki klikkað!

Stöðugur ilmolíubrennari sem er auðveldur í notkun og fallegt blómamynstrið gefur kertaljósinu kost á að skína í gegn og varpa notalegum blæ á umhverfið. 

Notkun:

Fyllið skálina til hálfs af vatni og bætið 6-10 dropum af ilmkjarnaolíum út í. Magn dropa fer eftir því hvaða ilmolía er notuð því þær eru mis ilmsterkar. Af sumum olíum gæti jafnvel þurft minna magn. Kveikið því næst á kerti og staðsetjið undir skálinni. Með þessari aðferð eru olíurnar hitaðar hægt upp og dreifast hægt og rólega út í andrúmsloftið.  Ekki skilja brennarann eftir í herbergi án eftirlits og munið að fylla á með vatni og ilmkjarnaolíu þegar þörf er á.

Varúð:

Skiljið aldrei logandi kerti eftir án eftirlits og gætið þess að olíubrennarinn standi ekki nálægt gardínum og örðrum eldfimum efnum.  Staðsetjið þar sem börn og gæludýr ná ekki til.

Umbúðir: Pappabox.

Sjá allar upplýsingar