Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 3

Friendly soap

Hunda hársápa

Hunda hársápa

Verð 990 kr
Verð 0 kr Söluverð 990 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Sápa fyrir feldinn á besta vininum... allavega þessum ferfætta.

Þessi sápa inniheldur róandi samsetningu á ilmkjarnaolíum, kókos og höfrum sem heldur feldi og loppum ferskum og hreinum og hjálpar til við að halda óvelkomnum gestum svo sem flóm frá feldinum. 

Innihald:

Sodium cocoate, vatn, sodium castorate, sedrusviðar ilmkjarnaolía, rósmarín ilmkjarnaolía, lavender ilmkjarnaolía, turmeric duft, fínmalaðir hafrar, limonene* og linalool*.

*Úr ilmkjarnaolíum.

Umbúðir: Pappaaskja.

Svo er tilvalið að kíkja á þennan fína bursta fyrir feldinn, sjá hér

 

Sjá allar upplýsingar