Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 3

Mistur

Hreindýra varasalvi - 15 gr.

Hreindýra varasalvi - 15 gr.

Verð 1.195 kr
Verð Söluverð 1.195 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Alíslenskur varasalvi sem er handgerður á Íslandi. Í salvan er notuð hreindýrafita sem annars hefði farið í urðun, möndluolía og býflugnavax, ásamt kamillu ilmkjarnaolíu.

Þéttur salvinn verndar og græðir sprungnar eða viðkvæmar varir og hentar útivistarfólki sérlega vel þar sem hann kemur í málmöskju með skrúfu loki sem auðveldlega má smeygja í hvaða vasa sem er.

Innihald: Hreindýrafita (65%), möndluolía (30%), búflugnavax (4%) og kamillu ilmkjarnaolía.

Án litar og rotvarnarefna
Þyngd: 15 gr.

(hafðu samband við húðlækni ef þú hefur alvarlegan húðkvilla)

Sjá allar upplýsingar