Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 4

Mistur

Hreindýra húðkrem - grape 60 gr.

Hreindýra húðkrem - grape 60 gr.

Verð 4.490 kr
Verð Söluverð 4.490 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Alíslenskt húðkrem sem er handgert á Íslandi. Í kremið er notuð hreindýrafita sem annars hefði farið í urðun og hágæða ólívuolía ásamt grape ilmkjarnaolíu.

Þeytt kremið er létt og silkimjúkt, rakagefandi og róandi. Kremið smígur auðveldlega inn í húðina, frískar hana upp og skilur eftir sig ferskan ilm af grape.

Innihald: Hreindýrafita, ólívuolía og grape ilmkjarnolía.

Án litar og rotvarnarefna
Þyngd: 60 gr.

Grape ilmkjarnaolían er fersk og upplífgangi, gefur létta angan og hefur hreinsandi áhrif á húðina.

(hafðu samband við húðlækni ef þú hefur alvarlegan húðkvilla)

Kremið kemur í smekklegri, látlausri málmöskju með skrúfuðu loki.

Sjá allar upplýsingar