Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 2

Jurtaapótek

Hóstasmyrsli 50 gr.

Hóstasmyrsli 50 gr.

Verð 4.695 kr
Verð Söluverð 4.695 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Slímlosandi og róandi hóstasmyrsl.

Róar hósta, hjálpar til við að losa slím og er mjög hóstastillandi. Gott að nota á nóttunni þegar fólk getur ekki sofið vegna hósta. Má nota á ung börn, bera smyrslið á bringu og bak og vefja þau vel inn í sæng eða teppi. Það ætti að auðvelda þeim að hósta upp slíminu.

Innihald:
Menthol kristallar - Eru slímlosandi og hóstastillandi.
Bývax (Cera flava) - Er rakagefandi, sótthreinsandi og vítamínríkt.
Kakósmjör (Theobroma cacao) - Er rakagefandi, næringaríkt og græðandi.
Shea smjör (Butyrospermum parkii) - Er græðandi, bólgueyðandi og nærandi.
Cayenneolía (Capsicum annuum) - Linar sársauka af völdum hóstakasta og er líka slímlosandi.
Möndluolía (Prunus dulcis) - Er mild og næringarrík.
Eucalyptus olía (Eucalyptus radiata) - Er bólgueyðandi, hóstastillandi og slímlosandi ásamt því að vera mjög sótthreinsandi.
Furu olía (Pinus sylvestris) - Er sótthreinsandi, hóstastillandi og slímlosandi.
Kamfóru olía (Cinnamomum camphora) - Er sótthreinsandi og slímlosandi.
Hyssop olía (Hyssopus officinalis) - Er sótthreinsandi og hóstastillandi.
Timian olía (Thymus vulgaris) - Er sótthreinsandi, slímlosandi og hóstastillandi.

Notkun: Berist á bringu og/eða bak tvisvar til þrisvar á dag.

Umbúðir: Glerkrukka og plastlok.

Framleitt af Jurtaapótekinu.

Sjá allar upplýsingar